Fundargerð 128. þingi, 9. fundi, boðaður 2002-10-14 15:00, stóð 15:00:01 til 17:54:33 gert 14 18:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

mánudaginn 14. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Alþjóðahvalveiðiráðið, Evrópuár fatlaðra, rjúpnaveiðitíminn.

[15:02]

Málshefjandi var sjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen.


Rekstur Ríkisútvarpsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvH, 9. mál. --- Þskj. 9.

[15:22]


Skattfrelsi lágtekjufólks, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[15:23]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 1. umr.

Frv. GAK, 12. mál (iðgjöld). --- Þskj. 12.

[15:23]


Fjáraukalög 2002, 1. umr.

Stjfrv., 66. mál. --- Þskj. 66.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:48]

Útbýting þingskjala:


Tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 181. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 182.

[16:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:54.

---------------